Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttaksve
ENSKA
exit price
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Sannreynanleg markaðsviðskipti og markaðsupplýsingar gætu verið óaðgengilegar um aðrar eignir og skuldir. Markmið gangvirðismats er þó í báðum tilfellum hið sama - að áætla verð sem yrði notað í eðlilegum viðskiptum við eignasölu eða yfirfærslu skulda á milli markaðsaðila á matsdegi við gildandi markaðsaðstæður (þ.e. úttaksverð á matsdegi frá sjónarhóli markaðsaðila sem heldur eigninni eða hefur ekki greitt skuldina).

[en] For other assets and liabilities, observable market transactions and market information might not be available. However, the objective of a fair value measurement in both cases is the same - to estimate the price at which an orderly transaction to sell the asset or to transfer the liability would take place between market participants at the measurement date under current market conditions (ie an exit price at the measurement date from the perspective of a market participant that holds the asset or owes the liability).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)


[en] Commission Regulation (EU) No 1255/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard 12, International Financial Reporting Standards 1 and 13, and Interpretation 20 of the International Financial Reporting Interpretations Committee


Skjal nr.
32012R1255
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira